Fjölmörg samtök skora á dómsmálaráðherra að verja vændislöggjöfina og gagnrýna að konum sé refsað fyrir að auglýsa vændi. Skjaldborg er slegið um vændiskaupendur, segir talskona Stígamóta.
Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur
Fjölmörg samtök skora á dómsmálaráðherra að verja vændislöggjöfina og gagnrýna að konum sé refsað fyrir að auglýsa vændi. Skjaldborg er slegið um vændiskaupendur, segir talskona Stígamóta.