Job Description
Hello! We're Teya.Teya is a payment and software service provider, headquartered in London serving small, local businesses across Europe. Founded in 2019, we build easy to use, integrated tools that enable our members to accept payments and boost business performance.At Teya we believe small, local businesses are the lifeblood of our communities.Weâre here because we donât believe thereâs a level playing field that gives small businesses with a fighting chance against the giants of the high street.Weâre here because we see banks and legacy service providers making things harder for them. We donât think the best technology or the best service should be reserved for those with the biggest headquarters.Weâre here to fight for a future where small, local businesses can thrive, and to commit the same dedication they offer all of us.Become a part of our story.Weâre looking for exceptional talent to join our mission. We offer a chance to create impact in a high-energy and connected culture, while benefiting from continuous learning opportunities, a supportive community which is proud to serve our mission, and comprehensive benefits.Við leitum að drÃfandi aðila til að sinna fjölbreyttum verkefnum à áhættustýringarteymi Teya á Ãslandi.Verkefnin tengjast störfum innri endurskoðunar og áhættustýringar Teya og felast m.a. Ã:Aðstoð við samhæfinguUndirbúningi úttekta og eftirfylgniBoðun og undirbúningi fundaSkjölun og reglulegri uppfærslu upplýsinga til að tryggja yfirsýn og utanumhaldStarfið krefst hæfni til að halda yfirsýn, getu til að forgangsraða og krafts til að bregðast hratt við og ganga à þau verkefni sem þarf hverju sinni.Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem viðhefur nákvæm og öguð vinnubrögð og hefur auga fyrir umbótatækifærum. à starfinu felast mikil samskipti við samstarfsfólk og þriðju aðila.Framúrskarandi skipulagsfærni og frumkvæði à störfumLipurð à samskiptum, við innlenda sem erlenda aðila á enskuTraust og trúnaður à samskiptum og við meðferð upplýsingaSeigla, þolgæði og geta til að halda ró og yfirvegun þegar mikið liggur viðFáguð framkoma og þjónustulundGróskuhugarfar og vilji til að bæta verklag, vinnubrögð og vinnustaðinnMjög góð tæknikunnátta og hæfni til að velja og nýta tæknilausnir á markvissan háttMjög góð Ãslensku og ensku kunnátta, bæði rituð og töluðNám sem nýtist à starfiFarsæl reynsla af sambærilegu starfi er kostur, t.d. hjá fjármálafyrirtæki eða endurskoðenda.Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi rökstyður hæfni sÃna à starfið.Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um.Teya is proud to be an equal opportunity employer.We are committed to creating an inclusive environment where everyone regardless of race, ethnicity, gender identity or expression, sexual orientation, age, disability, religion, or background can thrive and do their best work. We believe that a diverse team leads to better ideas, stronger outcomes, and a more supportive workplace for all.If you require any reasonable adjustments at any stage of the recruitment process whether for interviews, assessments, or other parts of the applicationâwe encourage you to let us know. We are committed to ensuring that every candidate has a fair and accessible experience with us.
Job Application Tips
- Tailor your resume to highlight relevant experience for this position
- Write a compelling cover letter that addresses the specific requirements
- Research the company culture and values before applying
- Prepare examples of your work that demonstrate your skills
- Follow up on your application after a reasonable time period