Leiðandi hlutverk í framsæknu iðn- og tæknifyrirtæki*-* ATH Aðeins unnið úr umsóknum sem berast á: www. vinnvinn. is *-*HD Iðn- og tækniþjónusta leita að metnaðarfullum og framsýnum stjórnanda til að leiða fjölbreytt og öflugt teymi á tæknisviði fyrirtækisins inn í næsta vaxtarskeið. Við leitum að einstaklingi með góða þekkingu á iðnaði og tæknilausnum, reynslu af stjórnunarstörfum og framúrskarandi samskiptahæfni.
HD er eitt öflugasta iðn- og tækniþjónustufyrirtæki á Íslandi og þjónustar meðal annars orku- og veitufyrirtæki, stóriðju, sjávarútveg og fiskeldi. Fyrirtækið leggur ríka áherslu á sjálfbærni, öryggi og framúrskarandi verklegan árangur. Helstu verkefni og ábyrgð:
Dagleg stjórn og rekstur tæknisviðsMótun tæknistefnu HD með áherslu á sjálfbærni, nýsköpun og öryggiByggja upp og leiða öflugt teymi sérfræðingaLeiða og þróa ástandsgreiningarþjónustu HDStýra þróun og innleiðingu tæknilausna á sviði, orku, iðnaðar og sjávarútvegsYfirumsjón með stærri verkefnum og verkefnastjórnVinna að útboðum, tilboðum og verkáætlunumFylgja eftir verkefnum og tryggja afhendingu samkvæmt áætlun og gæðaviðmiðumViðhalda og efla tengsl við núverandi og verðandi viðskiptaviniStuðningur við önnur svið fyrirtækisinsHæfniskröfur:
Háskólamenntun í verkfræði, tæknifræði, orkutækni eða skyldum greinumReynsla af stjórnunarstörfumÞekking á helstu þáttum iðnaðarLeiðtogahæfni og geta til að starfa í þverfaglegum teymumReynsla af verkefnastjórnun, umbótaverkefnum og innleiðingu nýrra tæknilausnaFramúrskarandi samskiptahæfni og reynsla af samstarfi við verktaka og viðskiptaviniGóð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máliÍ boði er:
Áhugavert og ábyrgðarmikið starf hjá traustu og vel reknu fyrirtækiGóð vinnuaðstaða og gott starfsumhverfiHeitur mat í hádegiLíkamsræktarstyrkurTækifæri til að hafa raunveruleg áhrif á þróun og vöxt fyrirtækisinsHD ehf. er traust og vel rekið fyrirtæki. Árið 2024 nam velta félagsins rúmlega 6,4 milljörðum og að jafnaði starfa um 240 manns hjá fyrirtækinu. Við leggjum áherslu á fagmennsku, öfluga liðsheild og uppbyggilegt vinnuumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að vaxa og nýta hæfileika sína.
Við bjóðum upp á öruggt og skipulagt starfsumhverfi með skýrum verkferlum, nýjustu tækni og öflugri samvinnu á milli sviða. Starfsánægja mælist jafnan há í innri mælingum. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst nk (Aðeins unnið úr umsóknum á: www. vinnvinn. is)Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Umsjón með umsóknum hafa Garðar Óli Ágústsson (gardar@vinnvinn. is) hjá Vinnvinn og Elín Hlíf Helgadóttir (elinhlif@hd.
is) Framkvæmdastjóri mannauðs hjá HD. Sviðsstjóri tæknisviðs
Customize your resume to highlight skills and experiences relevant to this specific position.
Learn about the company's mission, values, products, and recent news before your interview.
Ensure your LinkedIn profile is complete, professional, and matches your resume information.
Prepare thoughtful questions to ask about team dynamics, growth opportunities, and company culture.