Verkefnastjóri á orku- og innviðasviði

Full time
🔍 Find Similar Jobs

Job Details

Employment Type

Full time

Category

Other

Salary

220.00 USD

Valid Through

Sep 22, 2025

Job Description

Við leitum að reyndum verkefnastjóra til að stýra uppsetningum og innleiðingu á flóknum tæknilausnum til gagnavera og innviðafyrirtækja á ÍslandiVið á orku- og innviðasviði Origo leitum að öflugum og metnaðarfullum tæknilegum verkefnastjóra til að stýra uppsetningum og innleiðingu á flóknum tæknilausnum til gagnavera og innviðafyrirtækja á Íslandi. Starfið felur í sér að leiða verkefni tengd gæðamálum, ferlum og samskiptum við viðskiptavini, birgja og tæknifólk.

Hlutverkið krefst góðrar tækniþekkingar á innviðalausnum og gagnaverum, auk hæfni til að leiða verkefni og tryggja að rekstur og þjónusta uppfylli ströngustu gæðakröfur. Við leitum að einstaklingi semEr lausnamiðaður og á auðvelt með að aðlaga sig að breytingum. Hefur brennandi áhuga á tækni og þróun innviðalausna. Nýtur sín bæði sem hluti af teymi og í sjálfstæðum verkefnum. Er tilbúinn að axla ábyrgð og tryggja hámarksöryggi og gæði í rekstri.

Helstu verkefni og ábyrgðÞróun og innleiðing ferla til að hámarka skilvirkni og öryggi í rekstri. Byggja upp samskipti við viðskiptavini, lausn vandamála og framþróun þjónustu. Þátttaka í stefnumótun um þróun gagnaveralausna og nýsköpun innan innviða. Eftirfylgni með árangri, frammistöðu og gæðaviðmiðum. Samskipti og samvinna við tækniteymi, samstarfsaðila og birgja. Menntunar- og hæfniskröfurHáskólamenntun í verkfræði, tölvunarfræði eða skyldum greinum (eða sambærileg reynsla). Reynsla af vinnu í gagnaverum eða með innviðalausnir (t. d.

net, netþjónar, kæling, aflgjafar). Góð þekking á gæðastjórnun, ferlaumbótum og verkefnastjórnun. Hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af beinni þjónustu við viðskiptavini. Leiðtogahæfni, frumkvæði og skipulagshæfileikar. Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.

FríðindiKrefjandi og spennandi verkefni í ört vaxandi tækniumhverfiTækifæri til að hafa raunveruleg áhrif á þróun sviðsins og stefnuGagnkvæmt traust og sveigjanleika í starfiHeilbrigður vinnustaður með gott mötuneyti og líkamsræktFyrsta flokks tækni, frábært starfsumhverfi og öflugt félagslífHvatning til að þróast í starfi og bæta við þig þekkinguÖfluga velferðar- og heilsustefnuStyrkir, s. s. íþróttastyrk, samgöngustyrk o. fl. Origo skapar öruggt forskot með tækni og hugviti.

Með snjöllum og öruggum lausnum hjálpum við fyrirtækjum og stofnunum að öðlast forskot í stafrænum heimi sem er á fleygiferð. Hjá okkur starfa um 220 manns sem vinna saman að því að skapa betri tækni sem bætir líf fólks. Við leggjum áherslu á liðsheild, fagmennsku og stöðuga þróun. Nánari upplýsingar um starfið veitir Örn Þór Alfreðsson, framkvæmdastjóri Orku- og innviðasviðs, orn. alfredsson@origo. isVið hvetjum öll sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um, óháð kyni.

Umsóknum verður tekið með fyllsta trúnaði og öllum umsækjendum verður tilkynnt niðurstaða þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Sækja um hér: Verkefnastjóri á orku- og innviðasviði

Apply Now

You'll be redirected to the company's application portal

Application Success Tips

Resume Tailoring

Customize your resume to highlight skills and experiences relevant to this specific position.

Company Research

Learn about the company's mission, values, products, and recent news before your interview.

Profile Optimization

Ensure your LinkedIn profile is complete, professional, and matches your resume information.

Interview Preparation

Prepare thoughtful questions to ask about team dynamics, growth opportunities, and company culture.

Back to Job Listings